Search :
Text for song:

Luktar-Gvendur

Bjork

Band/Artist: Bjork

Album: Gling Glo

Hann veitti birtu á bádar hendur,
Um baeinn sérhvert kvöld
Hann luktar Gvendur á liðinni öld

Á gráum hærum gloggt var kenndur
Vid glampa á ljosafjöld
Hann luktar Gvendur á lidinni öld

Hann heyrdist ganga hægt og hljótt
Um hverja götu fram á nott
Hans hjartasá med bros á brá

Ef ungan sveinn og yngismey
Hann adeins sá hann kveikti ei
En eftirlét þeim rókkur skuggablá

Í endur minning æskutid
Hann aftur leit, en ástmey blid
Hann örmum vafði fast svo ung og smá

Hann veitti birtu á bádar hendur
Um bæinn sérhvert kvöld
Hann luktar Gvendur á lidinni öld

Hann heyrdist ganga hægt og hljótt
Um hverja götu fram á nott
Hans hjartasá med bros á brá

Ef ungan sveinn og yngismey
Hann adeins sá hann kveikti ei
En eftirlét þeim rókkur skuggablá

Í endur minning æskutid
Hann aftur leit, en ástmey blid
Hann örmum vafði fast svo ung og smá

Hann veitti birtu á bádar hendur
Um bæinn sérhvert kvöld
Hann luktar Gvendur á lidinni öld